Flýtilyklar
09.04.2008
KYU mót I. 2008 og Dómaranámskeið
Kyu mót I. 2008 verður haldið í ÍR heimilinu Laugardaginn 16. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar um mótið í
meðfylgjandi skjali.Samhliða mótinu verður haldið dómaranámskeið og próf.Námskeiðið verður Föstudagskvöldið 15. feb.
frá kl. 19-21 og verður það einnig í ÍR heimilinu.Daginn eftir þurfa þeir sem ætla í próf að dæma á Kyu
mótinu.Þeir sem ætla á dómaranámskeiðið eru beðnir að skrá sig á sama blað og keppendur skrá sig og taka þar
fram í dálknum Ath. að þetta sé skráning á námskeiðið.
Lesa meira
Skráningarfrestur bæði á mót og dómaranámskeið er til hádegis miðvikudagsins 13. febrúar.
15.11.2007
Stórt júdómót í KA-Heimilinu um helgina
Stórt Júdómót verður haldið um helgina í KA-Heimilinu. Mótið er svokallað kyu-mót, en það þýðir að keppendur með svart belti geta ekki tekið þátt heldur aðeins þeir sem eru með lituð belti (að kyu-gráðu). Jón Óðinn formaður júdódeildar segir að um 80 þátttakendur séu væntanlegir, en þátttakendur koma frá Júdófélagi Reykjavíkur, Ármanni, ÍR, UMFG og að sjálfsögðu KA.
Mótið hefst kl 10:30 á laugardaginn og eru allir velkomnir !
07.09.2007
Æfingatafla fyrir Júdó í vetur komin á vefinn
Æfingtafla fyrir Júdóæafingar í vetur er komin á vefinn. Smelltu hér til að nálgast hana.
Lesa meira
23.03.2007
KA-menn í Júdó gerðu gott mót í Reykjavík
Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót barna 11-14 ára og unglinga 15-19 ára KA átti 25 keppendur á mótinu og varð árangur eftirfarandi:
Lesa meira