Opnað hefur verið fyrir skráningu í júdó.

Júdó er fyrir alla sem hafa náð 4 ára aldri og aldrei of seint að byrja.
Lesa meira

Vetrarstarf í júdó að hefjast

Æfingar hefjast 4. september. Til að byrja með fara skráningar fram hjá þjálfara á æfingu. Nánari upplýsingar veitir Adam í síma 863 4928.
Lesa meira

Júdó aftur í KA á 40 ára afmæli deildarinnar

Stjórn júdódeildar Draupnis og aðalstjórn KA hafa sameiginlega ákveðið að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. Í sumar voru liðin 40 ár frá því að júdódeild KA var stofnuð og eru það mikilar gleðifréttir að júdó verið aftur starfrækt undir merkjum KA
Lesa meira

Útför Árna Jóhannssonar í dag

Lesa meira

Stórskemmtilegt Íslandsmót 11-14 ára, KA með helming allra gullverðlauna.

Íslandsmót 11-14 ára fór fram í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Keppendur voru frá 6 félögum og var keppt í bæði einstaklings-og liðakeppni.  KA krakkar stóðu sig afar vel og unnu til 9 gullverðlauna, næstir komu vinir okkar í JR með 4 gull en önnur félög með minna.  Í liðakeppni 11-12 ára sigraði KA, en í liðakeppni 13-14 ára sigraði JR.
Lesa meira

Allar júdóæfingar falla niður í dag 23. mars.

Allar júdóæfingar falla niður í dag 23. mars vegna Íslandsmóts fullorðinna.
Lesa meira

Myndir frá ÍM 15-16 og 17-19 ára.

Lesa meira

Karl þrefaldur Íslandsmeistari á ÍM 17-19 ára, Helga glímdi með strákunum...og vann.

Íslandsmót 15-16 ára og 17-19 ára fór fram í Reykjavík í gær.  KA átti 7 keppendur á mótinu og fóru þau vægast sagt á kostum.
Lesa meira

Allar júdóæfingar falla niður frá 22. febrúar til og með 26. febrúar.

Allar júdóæfingar falla niður frá 22. febrúar til og með 26. febrúar vegna gistingar í júdósalnum.
Lesa meira

Frábær árangur júdófólks á Afmælismóti JSÍ.

KA átti 7 keppendur á Afmælismóti JSÍ sem fram fór í dag.  Afmælismótið kemur næst Íslandsmóti að styrkleika.  Óhætt er að segja að keppendur KA hafi staðið sig frábærlega er árangur þeirra var eftirfarandi:
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is