Andlát: Kári Árnason

Genginn er góður KA félagi, Kári Árnason íþróttakennari, en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri, 2. júlí síðastliðinn, Kári var áttræður
Lesa meira

Stórafmæli félagsmanna í júlí

Lesa meira

Sportskóli KA/Þór í júlí

Það er með mikilli ánægju að aðalstjórn KA í samstarfi við KA/Þór kynnir til leiks Sportskóla KA/Þór sem fram fer í fjórar vikur í júlí í Naustaskóla
Lesa meira

Glæsileg vorsýning fimleikadeildar KA

Glæsileg vorsýning fimleikadeildar KA fór fram á laugardaginn í húsakynnum deildarinnar í Giljaskóla á Akureyri
Lesa meira

Stórafmæli félagsmanna í júní

Lesa meira

Verksamningur undirritaður um uppbyggingu KA svæðis

Í gær undirrituðu Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar og Húsheild ehf. verksamning um uppbyggingu á stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA. Samningurinn var undirritaður á verðandi keppnisvelli félagsins en verið er að klára að leggja gervigrasið á völlinn
Lesa meira

Öflugt sumarstarf hjá KA

Nú þegar skólarnir fara að klára tekur öflugt sumarstarf við hjá KA. Í meðfylgjandi frétt má sjá það helsta sem KA hefur upp á að bjóða.
Lesa meira

Félagsgjöld KA 2024

Það er mikið um að vera hjá okkur í KA þessa dagana, framkvæmdir eru hafnar á glæsilegum mannvirkjum á KA-svæðinu og félagið er ört stækkandi. Í KA eru sex íþróttagreinar knattspyrna, handknattleikur, blak, fimleikar, júdó og lyftingar
Lesa meira

Stærsta rekstrarár í sögu KA - 45 milljóna hagnaður

Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar var haldinn í í KA-Heimilinu á þriðjudaginn þar sem Eiríkur S. Jóhannsson formaður félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og liðið ár. Síðasta rekstrarár var það stærsta í sögu félagsins og hefur velta félagsins aldrei verið jafn mikil eins og árið 2023
Lesa meira

Leikjaskóli KA sumarið 2024 | Breytt snið

KA verður með hinn sívinsæla Leikjaskóla sumarið 2024. Sömuleiðis verður fimleikadeild KA með leikjaskóla í Giljaskóla! Fleiri upplýsingar í meðfylgjandi frétt
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is