21.01.2014
Lára Einarsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir og Sara Jóhannsdóttir fara á úrtaksæfingar um helgina.
21.01.2014
KA 1 vann Þór 2 á laugardaginn 7-0 en KA 2 töpuðu gegn Þór 1 á föstudaginn 4-0.
20.01.2014
Davíð Rúnar Bjarnason framlengdi samning sinn við KA um tvö ár.
16.01.2014
KA 2 mætir Þór 1 kl. 19:30 á föstudaginn og KA 1 mætir Þór 2 kl. 14:00 á laugardaginn.
14.01.2014
Srjdan Tufegdzic framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari um tvö ár.
13.01.2014
Það var líf og fjör á fyrstu æfingu 8. flokk stelpna þar sem leikgleðin var í fyrirrúmi.
12.01.2014
Bjarni þjálfari var ánægður með að Baldvin hefði ákveðið að ganga til liðs við KA á nýjan leik.
12.01.2014
Baldvin Ólafsson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við KA.
12.01.2014
Bæði KA liðin sigruðu andstæðinga sína í Kjarnafæðismótinu á laugardaginn.
02.01.2014
Það voru átta uppaldir KA-menn sem léku með yngri landsliðum Íslands 2013.