Fréttir

KA fyrirmyndarfélag í dómaramálum 2013

KA var eitt af sex félögum sem fékk verðlaun fyrir góða frammistöðu dómaramálum á ársþingi KSÍ um helgina.

9 leikmenn á úrtaksæfingar

Tveir drengir voru á úrtaksæfingum um helgina og þá næstu fara 7 stúlkur á úrtaksæfingar.

Borgunarbikarinn: Mætum Hömrunum eða Magna

Dregið hefur verið í fyrstu umferðum Borgunarbikars karla og kvenna 2014. Við mætum Hömrunum eða Magna 15. maí.

Tap gegn FH

FH-ingar höfðu betur gegn KA í fyrsta leik Lengjubikarins.

FH á Skaganum á sunnudaginn

Strákarnir í meistaraflokknum mæta FH kl. 14:00 á sunnudaginn í Akraneshöllinni í fyrsta leik í Lengjubikarnum.

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KA

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KA verður haldinn föstudaginn.21. febrúar 2014 kl 20:00 í KA-heimilinu.

Úrlslitaleikir Kjarnafæðismótsins

Á laugardaginn kl. 14:00 leika KA 1 og Þór 1 um sigur á Kjarnafæðismótinu og í kjölfarið leikur KA 2 og Leiknir F. um 3. sæti.

10 leikmenn á úrtaksæfingar

Um síðustu helgi fóru fimm drengir á úrtaksæfingar hjá KSÍ og um næstu helgi fara fimm stúlkur suður á æfingar.

Gunnar Örvar framlengir

Framherjinn Gunnar Örvar Stefánsson hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Sigrar hjá báðum liðum

KA 1 vann KF 3-0 og KA 2 vann Dalvík/Reyni 4-1 um helgina í Kjarnafæðismótinu. Um næstu helgi spilar KA 1 úrslitaleik gegn Þór 1 og KA 2 spilar um 3. sæti gegn Leikni F.