Fréttir

Jafntefli gegn Fjölni

Leik KA og Fjölnis lauk með 1-1 jafntefli í Egilshöll á laugardaginn.

Lengjubikarinn: Fjölnir - KA

Fjölnir - KA i Lengjubikarnum fer fram laugardaginn 8. mars kl. 15:00 í Egilshöll.

Fannar og Ævar með annan sigur á Svíþjóð

Fannar Hafsteins og Ævar Ingi voru báðir í byrjunarliði U19 ára landsliði Íslands sem vann sinn annan sigur á þremur dögum gegn Svíþjóð.

Fimm stelpur á úrtaksæfingar

Anna Rakel, Harpa, Saga Líf, Sara Mjöll og Véný hafa verið boðaðar á úrtaksæfingar um næstu helgi.

Bjarni Jó: Margir efnilegir leikmenn hjá félaginu

Bjarni Jó var í viðtali við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 97.7 á laugardaginn.

Aci og Jakob lánaðir til KF

Aksentije Milisic og Jakob Hafsteinsson hafa verið lánaðir til KF.

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn léku báðir í tapi

Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson komu báðir inná í hálfleik hjá U17 ára liði Íslands þegar þeir biðu lægri hlut gegn Norðmönnum.

Lengjubikarinn: KA - Leiknir R.

KA - Leiknir R. fer fram sunnudaginn 2. mars kl. 15:00 í Boganum.

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn byrjuðu báðir í tapi

Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson voru báðir í byrjunarliði U17 sem tapaði 2-1 gegn Norðmönnum í dag.

Jafnt gegn ÍA

KA-liðið sýndi karakter að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og jafna rétt fyrir leikslok.