27.12.2013
Leikjaplan morgundagins klárt.
14.12.2013
Þór hafði betur gegn KA í dag á KA-gervigrasinu.
01.12.2013
Búið er að draga í töfluröð fyrir næsta sumar. Við byrjum heima gegn Víking Ó. og mætum ÍA í síðastaleik einnig á Akureyri.
29.11.2013
Sjö stelpur úr 3. kv hafa verið boðaðar á úrtaksæfingar hjá U17 helgina 7.-8. desember.
13.11.2013
Sex drengir fara suður næstu helgi á úrtaksæfingar í U17-U19 hjá KSÍ.
10.11.2013
Lið í Lifuwu í Malawi hefur síðustu mánuði spilað í KA-búningum. Inga Rakel Ísaksdóttir er sjálfboðaliði þar og færði liðinu búningana að gjöf.
03.11.2013
Miðvikudaginn 30.október var gevigrasvöllurinn á KA vellinum á kafi í snjó. En það stoppaði ekki 4.fl karla að spila á vellinum
30.10.2013
Um helgina fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U10 ára landslið karla.
Þar eigum við KA menn 4 fulltrúa að þessu sinni. Æfingarnar fara fram fyrir sunnan.
27.10.2013
Hrannar Björn Steingrímsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA. Hrannar kemur til okkar frá Völsung þar sem hann er uppalinn og hefur spilað allan sinn feril þar af síðustu tvö ár sem fyrirliði liðsins.
16.10.2013
Þór/KA lék seinni leik sinn gegn Zorky í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Leikurinn fór fram í Rússlandi og höfðu heimastúlkur betur 4-1 og samtals 6-2 í viðureigninni. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir skoraði fyrir Þór/KA.