27.03.2014
Bjarki Þór var í byrjunarliði og Ólafur Hrafn kom inná á 49. mínútu þegar U17 tapaði 2-0 gegn Úkraínu í millirðili EM.
26.03.2014
Þessi fallegi dagur hófst eilíitð seinna en sá fyrri í Keflavík eða bara á kristilegum tíma klukkan 8:00 með dýrindis morgunverðarhlaðborði. Veðrið hefði alveg mátt vera betra en hitastigið var í kringum 20 gráðurnar en talsverður vindur sem þótti í kaldari kanntinum. Þetta sættum við okkur þó við og var haldið til æfingar klukkan 10.
25.03.2014
Dagurinn var tekinn einstaklega snemma að þessu sinni en menn voru vaktir og sendir í morgunmat klukkan 3:30 í Keflavík eftir stuttan nætursvefn á fínu hóteli þar í bæ. Eins og gefur að skilja gekk misvel að koma mönnum í þetta nætursnarl en allir skiluðu sér þó á tíma sem má skilgreina rétt innan ramma laganna. Bjarni þjálfari hvatti leikmenn að nærast vel enda langt ferðalag fyrir höndum
22.03.2014
KA vann frábæran 4 - 0 sigur á Fylki í Boganum í dag.
20.03.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson eru báðir í 18-manna hóp U17 ára landsliði Íslendinga sem tekur þátt í milliriðli EM í Portúgal.
19.03.2014
Um næstu helgi fara Anna Rakel, Harpa Jóhanns, Saga Líf og Sara Mjöll á úrtaksæfingar hjá U17 ára landsliði Íslands.
18.03.2014
Egill Ármann skrifaði grein um símalausar keppnisferðir og fór í framhaldinu í viðtal við Bylgjuna.
18.03.2014
Þór/KA gerði góða ferð suður á sunnudaginn þegar þær sigurðu Stjörnuna 2-1 í Akraneshöllinni.
18.03.2014
Þróttur hafði betur í Egilshöllinni á laugardaginn 2-0 þrátt fyrir KA hefði verið betri aðili leiksins.
10.03.2014
Það fara sex drengir frá KA á úrtaksæfingar hjá leikmönnum fæddum 1997-1999.