27.02.2014
Meistaraflokkurinn okkar leikur æfingaleik gegn ÍA fimmtudaginn 27. febrúar. Leikurinn verður að öllum líkindum kl. 18:30 á KA-vellinum.
26.02.2014
Markmaðurinn Srdjan Rajkovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Þessi reynslumikli markmaður verður góður stuðningur við Fannar Hafsteins.
26.02.2014
Fannar Hafsteinsson og Ævar Ingi Jóhannesson hafa verið valdir í U19 ára landslið Íslands sem mætir Svíþjóð í vináttuleikjum í byrjun mars á höfuðborgasvæðinu.
26.02.2014
Þór/KA beið lægri hlut gegn Breiðablik 3-0 í fyrsta leik lengjubikarins.
25.02.2014
Þriðjudaginn 25. febrúar klukkan 20:15 í Boganum fer fram leikur Þórs/KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum.
24.02.2014
Katrín Ásbjörnsdóttir leikmaður Þór/KA var valin í A-landsliðs Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt í hinum árlega Algarvebikarnum.
21.02.2014
Aðalfundur Knattspyrnudeildar KA verður haldinn í kvöld, föstudaginn.21. febrúar 2014 kl 20:00 í KA-heimilinu.
20.02.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson hafa verið valdir í U17 sem mætir Norðmönnum í tveimur æfingaleikjum í Kórnum um mánaðarmótin.
20.02.2014
Þór hafði betur í nágrannaslagnum í 2. umferð Lengjubikarins.
19.02.2014
Á fimmtudaginn fer fram leikur KA og Þórs í Lengjubikarnum í knattspyrnu.