Lára Einarsdóttir fer á æfingar hjá U19 ára landsliðinu. Lára hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 67 meistaraflokksleiki og skorað í þeim 6 mörk í deild, bikar og Meistaradeildinni með Þór/KA.
Anna Rakel Pétursdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir og Sara Jóhannsdóttir fara á æfingar hjá U17 ára landsliðinu.