Þróttur hafði betur í Egilshöllinni á laugardaginn 2-0 þrátt fyrir KA hefði verið betri aðili leiksins. Má þar nefna að það nægði liðinu ekki að fá 33 marktilraunir til að skora að þessu sinni.
Þróttur 2-0 KA
1-0 Andri Björn Sigurðarson á 55. mín
2-0 Alexander Veigar Þórarinsson á 85. mín
Lið KA
Fannar (m), Baldvin Ólafs, Jón Heiðar, Gauti Gauta, Kristján Freyr (Baldvin Ingimar, 75. mín), Davíð Rúnar (Gunnar Örvar, 84. mín), Bjarni Mark, Hrannar Björn, Ævar Ingi, Hallgrímur Mar (f) og Orri Gústafs (Sveinn Helgi, 75 mín).
Ónotaðir varamenn: Rajko, Úlfar Vals, Ívar Sigurbjörns og Ívar Örn Árna.