Góður sigur á Íslandsmeisturunum

Katrín skoraði bæði mörk Þór/KA.
Katrín skoraði bæði mörk Þór/KA.

Þór/KA gerði góða ferð suður á sunnudaginn þegar þær sigurðu Stjörnuna 2-1 í Akraneshöllinni.

Stjarnan 1-2 Þór/KA
0-1 Katrín Ásbjörnsdóttir á 18. mín
0-2 Katrín Ásbjörnsdóttir á 26. mín
1-2 Sigrún Ella Einarsdóttir á 81. mín

Lið Þór/KA
Helena (m), Lára Einars, Helena Rós (Arna Benný á 78. mín), Arna Sif (f), Sylvía Rán, Heiða Ragney, Lillý Rut, Katrín Ásbjörns (Ágústa Kristins á 90. mín), Katla Ósk (Laufey Elísa á 73. mín), Sandra María (Ragnhildur Inga á 87. mín) og Hafrún Olgeris. 
Ónotaðir varmenn: Sara Mjöll og Anna Rakel. 

Næsti leikur liðsins er gegn Val á föstudaginn kl. 21:30 í Boganum.