Bjarki Þór var í byrjunarliði sem hægri bakvörður en var tekinn útaf á 57. mín og Ólafur Hrafn kom inná á 49. mín þegar U17 tapaði 2-0 gegn Úkraínu í millirðili EM.
Portúgal vann Lettland 3-0 í hinum leik riðilsins. Á föstudaginn mæta strákarnir Lettum kl. 14:30.