Fréttir

Arsenalskólinn farinn af stað

Í gær 16.júní fór Arsenalskólinn af stað á KA svæðinu. Veðrið flott, frábærir þjálfarar og flottir krakkar.

Sigur á Ísafirði

KA unnu í dag sterkan útisigur er liðið lagði land undir fót og hélt vestur á firði. KA lagði heimamenn í BÍ/Bolungarvík að velli með þremur mörkum gegn einu.

Umfjöllun: Markalaust jafntefli gegn Leikni

KA og Leiknir frá Reykjavík gerðu í dag markalaust jafntefli en leikurinn var engu síður langt frá því að vera leiðinlegur. KA átti meðal annars skot í slá og stöng og gestirnir einnig sláarskot. Magnús Már Einarsson í liði gestanna fékk að líta rauða spjaldið í síðari hálfleik.

KA-dagurinn

KA-dagurinn verður 9. júní kl. 11:00-14:00 í KA-heimilinu. Skráning nýrra iðkenda, innheimta æfingagjalda, leikir, sala á KA vörum, skráning í Arsenalskólann.

4 - 0 sigur á Tindastól

KA vann í kvöld 4-0 sigur Tindastól í 4. umferð 1.deildar karla.

Breyting á næsta leik við Tindastól

Í ljósi þess að Sauðárkróksvöllur er ennþá ekki tilbúinn, þá hafa KA og Tindastóll ákveðið að víxla heimaleikjum.

Umfjöllun: Tap gegn HK

KA tapaði í kvöld sínum þriðja leik í deildinni er liðið beið lægri hlut fyrir HK á heimavelli 1-2 og er liðið því stigalaust eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins.

Umfjöllun: Tap gegn Þrótti

KA tapaði í dag öðrum leik sínum í deildinni i sumar er liðið beið lægri hlut fyrir Þrótti frá Reykjavík 3-1 í Laugardalnum.

Stefán Þór Pálsson á láni til KA (Staðfest)

Sóknarmaðurinn Stefán Þór Pálsson er genginn til liðs við KA frá Breiðablik á lánssamningi.

Karsten Smith í KA (Staðfest)

Bandaríski varnarmaðurinn Karsten Smith er genginn til liðs við KA.