4 - 0 sigur á Tindastól

KA vann í kvöld 4-0 sigur á Tindastól í 4. umferð 1. deildar karla. Staðan í hálfleik var 1-0 okkur í vil. Gestirnir fengu rautt spjald á 30. mínútu er Kári Eiríksson fékk sitt annað gula spjald. KA bætti svo þremur mörkum við í síðari hálfleik.

Úrslit og markaskorar:

KA 4 – 0 Tindastóll

1 – 0 Stefán Þór Pálsson (‘8) Stoðsending: Kristján

2 – 0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’64)

3 – 0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’66) Stoðsending: Gunnar Ö.

4 – 0 Úlfar Valsson (’75) Stoðsending: Hallgrímur

 

Umfjöllun um leikinn kemur inn á morgun.