13.08.2014
Sjö leikmenn fæddir 1999 voru valin fyrir hönd KA á Laugavatn í ágúst.
24.07.2014
KA beið í kvöld í lægra haldi fyrir Þrótturum í 1. deild karla í kvöld. Eina mark leiksins kom í lok leiksins þegar að Ragnar Pétursson skoraði af stuttu færi úr teignum.
19.07.2014
KA gerði í dag 2-2 jafntefli við Víking Ólafsvík á útivelli í 12. umferð 1. deildar karla.
17.07.2014
Nú er Íslandsmótið hálfnað þar sem 11 leikir af 22 hafa verið spilaðir. KA-sport hefur tekið saman tölfræði KA liðsins úr fyrri hluta mótsins og er þetta útkoman.
15.07.2014
KA vann í kvöld glæsilegan sigur Skagamönnum á Akranesi 2-4. Það hefur ekki gerst í háa herrans tíð að KA hafi unnið sigur á ÍA í leik í Íslandsmóti en í kvöld var annað upp á teningnum.
11.07.2014
KA vann í kvöld öruggan sigur á Selfyssingum í 10. umferð 1. deildar karla. Bæði mörk leiksins voru skoruð af framherjanum knáa Arsenij Buinickij og komu þau bæði í fyrri hálfleik.