Fréttir

Jafntefli við Skagamenn í lokaleik tímabilsins

KA og ÍA skildu jöfn 2-2 í gær í lokaumferð 1. deildar karla. Í hálfleik var staðan 1-1.

Íslandsmeistarar fyrir 25 árum!

Það eru 25 ár síðan Íslandsmeistaratitillinn fór á loft í Keflavík.

2. flokkur með sigur á Þór og endar í 3. sæti

2. flokkur vann Þór 1-0 á Þórsvelli á mánudaginn og endar því liðið í 3. sæti B-deildar.

Bikarmeistarar í 3. kv

Stelpurnar í 3. fl urðu bikarmeistarar Norður- og Austurlands eftir að hafa unnið Tindastól í vítaspyrnukeppni.

Bjarki Þór og Gauti Gauta spiluðu í tapi

Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason spiluðu báðir með U19 er þeir töpuðu seinni leiknum gegn Norður-Írlandi.

Úlfar Valsson skrifar undir 3. ára samning

Umfjöllun: Mark KA dugði ekki í markalausu jafntefli

KA og Haukar gerðu í gærkvöldi markalaust jafntefli á Akureyrarvelli. En KA var töluvert sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum og grátlegt að liðið hafi ekki tekið stigin þrjú.

KA-Haukar

KA-Haukar í 1. deild karla fer fram á Akureyrarvelli kl. 18.15 föstudaginn 29. ágúst.

Bjarki Þór og Gauti Gauta valdir í U19

Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason hafa verið valdir í U19 ára lið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Norður Írum í byrjun september.

KA - BÍ/Bolungarvík - 19. ágúst | Treflakast!