01.12.2014
Hilmar Trausti Arnarsson skrifaði nú rétt í þessu undir þriggja ára samning við KA en hann kemur frá Haukum.
27.11.2014
Það voru alls 17 leikmenn fæddir 1997-2000 sem voru boðaðir á KSÍ æfingar um síðustu eða næstu helgi frá félaginu.
11.11.2014
Anna Rakel og Saga Líf hafa verið valdar til að taka þátt í vináttulandsleikjum gegn Finnlandi með U17 ára liði Íslands.
09.11.2014
Það líður ekki sú vika að það fari ekki fulltrúi frá KA suður á landsliðsæfingar.
08.11.2014
Gauti Gautason einn efnilegasti varnarmaður landsins hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.
18.10.2014
Hallgrímur Mar Steingrímsson rann útaf samningi hjá félaginu í gær og samdi í kjölfarið við Víking í Reykjavík til þriggja ára og mun því spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð
16.10.2014
Sjö ungmenni á aldrinum 15-16 ára voru boðuð á úrtaksæfingar hjá KSÍ.
26.09.2014
Helsta tölfræði KA liðsins í sumar.
23.09.2014
Lokahóf Knattspyrnudeildar KA fór fram sl. laugardag.