Fréttir

Hilmar Trausti til KA

Hilmar Trausti Arnarsson skrifaði nú rétt í þessu undir þriggja ára samning við KA en hann kemur frá Haukum.

17 leikmenn boðaðir á KSÍ æfingar

Það voru alls 17 leikmenn fæddir 1997-2000 sem voru boðaðir á KSÍ æfingar um síðustu eða næstu helgi frá félaginu.

Halldór Hermann Jónsson gengur til liðs við KA

Anna Rakel og Saga Líf til Finnlands

Anna Rakel og Saga Líf hafa verið valdar til að taka þátt í vináttulandsleikjum gegn Finnlandi með U17 ára liði Íslands.

10 ungmenni á úrtaksæfingar í nóvember

Það líður ekki sú vika að það fari ekki fulltrúi frá KA suður á landsliðsæfingar.

Gauti Gauta framlengir

Gauti Gautason einn efnilegasti varnarmaður landsins hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Hallgrímur Mar: KA er fjölskyldan mín

Hallgrímur Mar Steingrímsson rann útaf samningi hjá félaginu í gær og samdi í kjölfarið við Víking í Reykjavík til þriggja ára og mun því spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð

Sjö ungmenni á úrtaksæfingar

Sjö ungmenni á aldrinum 15-16 ára voru boðuð á úrtaksæfingar hjá KSÍ.

Tölfræði KA Sumarið 2014

Helsta tölfræði KA liðsins í sumar.

Lokahóf Knattspyrnudeildar KA

Lokahóf Knattspyrnudeildar KA fór fram sl. laugardag.