Það voru mætti um 200 krakkar í Arsenalskólann í gær. Smá úði og logn tók á móti þáttakendum en þetta var drauma veður fótboltamannsins. Þegar leið á daginn fór hitinn og smá sól að gera vart við sig sem gerði þetta bara enþá betra.
Haldið verður áfram í dag 17.júní og verður gaman að sjá þegar að feimnin dettur af krökkunum og skemmtunnin tekur völdin.
Hægt er að sjá myndir inná facebook síðu Arsenalskólans (smella hér)