Í ljósi þess að Sauðárkróksvöllur er ennþá ekki tilbúinn, þá hafa KA og Tindastóll ákveðið að víxla heimaleikjum.
Næsti leikur KA, sem átti að vera á Sauðárkróki, Fimmtudaginn 6. júní klukkan 20:00 færist þá upp á brekku og mun spilast á KA-vellinum klukkan 19:15
Hvetjum alla til að koma og styðja sitt lið!