Fréttir

Þór/KA - ÍA í Bikarnum á föstudaginn!

Stelpurnar í Þór/KA sigruðu í Frostaskjóli

Eftir bráðfjörugan leik fóru okkar stelpur með 2-4 útisigur á KR-Vellinum og eru komnar á toppinn í bili að minnsta kosti, í fréttinni má sjá myndband af öllum mörkum leiksins

KA sótti 3 stig á Seltjarnarnesið

Eftir mikla baráttu gegn Gróttumönnum og veðurdísunum þá lönduðu rauðir og hvítir KA menn góðum sigri á Seltjarnarnesinu með marki Ævars Inga

KA og Sjóvá gera með sér samstarfssamning

Nýverið gerðu KA og Sjóvá með sér stykrtarsamning. Sjá meira inn í fréttinni.

Gauti Gautason frá í 6 vikur, hið minnsta.

Ótrúlega mark Todda af 40 metrum

Manst þú eftir þessu ótrúlega marki Þorvaldar Örlygssonar gegn Keflavík sumarið 2002?

KA - Fjarðarbyggð | Reyðarfirði

Á morgun munu okkar menn spila sinn annan leik í 1. deildinni þetta sumarið. Mótherjarnir að þessu sinni eru þeir Fjarðarbyggðarmenn. Leikurinn er hinsvegar spilaður á Reyðarfirði innandyra þar sem engir aðrir vellir eru tilbúnir undan vetri.

Bjarni Mark framlengir samning sinn

Knattspyrnudeild KA og Bjarni Mark framlengja til tveggja ára.

Callum Williams skrifar undir samning við KA

Callum gerir samning við KA út tímabilið.

Margrét skoraði í fyrsta landsleiknum

Margrét Árnadóttir skoraði í sínum fyrsta landsleik þegar U17 vann Wales 3-1 á æfingamóti í Færeyjum.