Fréttir

Aron og Daníel léku gegn Færeyjum

Aron Dagur og Daníel komu inná gegn Færeyjum í æfingaleik með U17 ára liði Íslands.

Margrét til Færeyja með U17

Margrét Árnadóttir fer með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.

Fylkir - KA | 8-liða úrslit lengjubikarsins

Unglingadómaranámskeið KSÍ

Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá KA í KA heimilinu mánudaginn 20. apríl kl. 20:00.

Aron Dagur og Daníel til Færeyja

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson fara með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.

Átta á landsliðsæfingar í mars

Átta ungmenni frá KA fóru á landsliðsæfingar í mars.

Margrét með tvö í fyrsta leik

Margrét Árnadóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með meistaraflokki í Lengjubikarnum.

KA - KR á sunnudaginn klukkan 12:00

Túfa í heimsókn hjá FC Sampdoria á Ítalíu

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fer fram 12. mars kl. 20:00