Gauti Gautason
Gauti Gautason, varnarmaðurinn okkar, varð fyrir því óláni í dag að fá slæma tæklingu.
Eftir að hafa farið í röntgen kom í ljós að um beinbrot er að ræða og því strákurinn frá í 6 vikur, hið minnsta.
Vonandi nær Gauti sér sem fyrst og óskum við honum góðs bata.