05.07.2015
Margrét Árnadóttir og Saga Líf Sigurðardóttir enduðu í 7. sæti á Opna Norðurlandamótinu eftir sigur gegn Englandi á laugardaginn.
28.06.2015
Anna Rakel var í byrjunarliði U17 liði Íslands sem tapaði 2-0 gegn Spánverjum í lokakeppni EM.
25.06.2015
Anna Rakel Pétursdóttir og Andrea Mist Pálsdóttir byrjuðu fyrstu tvo leikina í úrslitakeppni EM U17 ára liða sem fram fer hér á landi.