20.06.2015
Jóhann Helgason lék á fimmtudaginn sinn 100. leik fyrir KA þegar að liðið bar sigur úr býtum gegn Breiðablik. Heimasíðan óskar Jóa innilega til hamingju með þennan áfanga.
10.06.2015
KA varð Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins árið 1989. Nú er hægt að sjá greinargott myndband frá afrekinu og þegar KA menn fagna með Íslandsbikarinn í höndunum.
06.06.2015
Um leið og við minnum á leik KA og Selfoss í dag þá rifjum við upp sögulegan leik KA og KR frá 14. september 1991.