Snjór stoppar engann

KA Völlur
KA Völlur

Miðvikudaginn 30.október var gevigrasvöllurinn á KA vellinum á kafi í snjó. En  það stoppaði ekki 4.fl karla að spila á vellinum.

Völlurinn var auður um hádegi 30.október og gott veður. Hinsvegar snjóaði mikið seinni part dags og þegar strákarnir i 4.fl karla mættu á æfingu var völlurinn þakinn sjó.

Strákarnir og þjálfarar létu það þó ekki stoppa sig og fóru út og spiluðu í klukkutíma. Undirritaður náði meðfylgjandi mynd ef æfingunni.

Egill Ármann Kristinsson