Sjö stúlkur á úrtaksæfingar

Anna Rakel á opnunarhátíð Gothia Cup í sumar
Anna Rakel á opnunarhátíð Gothia Cup í sumar

Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna boðaði sjö stelpur úr KA að þessu sinni á úrtaksæfingar.

Anna Rakel Pétursdóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Sara Jóhannsdóttir og Vaka Rán Þórisdóttir eru boðaðar í 1998 hópinn.

Margrét Árnadóttir, Saga Líf Sigurðardóttir og Æsa Skúladóttir eru boðaðar í 1999 hópinn.

Við óskum þeim góðs gengis á æfingunum.