Um helgina fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U10 ára landslið karla.
Þar eigum við KA menn 4 fulltrúa að þessu sinni. Æfingarnar fara fram fyrir sunnan.
Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson æfa með U17 ára landsliðinu,
Gauti Gautason og Ívar Sigurbjörnsson æfa með U19 ára landsliðinu.
Allir þessi strákar hafa tekið þátt í verkefnum með þessum landsliðum en Bjarki og Óli fórum eð U17 ára liðinu til Rússlands í september síðastliðnum og Gauti og Ívar fóru með U19 ára liðinu á mót í Svíþjóð nú í lok tímabils.
Við óskum strákunum til hamingju með þetta.