Hið árlega Opna Dorramót í innanhúsfótbolta fer fram á morgun og hefst keppnin klukkan 12:00. Það eru sex lið sem eru skráð til leiks að þessu sinni og leika þau í deild þar sem stigahæsta liðið verður Dorrameistarar 2013.
Reglur
4vs4
Leiktími er 1x10 mín
Leikið er á handboltavellinum og er innspark ef boltinn fer útaf á hliðarlínum
Markmaður má verja með höndum en ekki grípa boltann
Leikið er með futsalbolta
Drög af leikjaplani:
12:00 | The mighty 90's | 1991 |
12:13 | Eigendur og lykilleikmenn El clasico | Húsavíkurbræður |
12:26 | árgangur 80 | Dench |
12:39 | The mighty 90's | Eigendur og lykilleikmenn El clasico |
12:52 | Húsavíkurbræður | Dench |
13:05 | 1991 | árgangur 80 |
13:18 | Húsavíkurbræður | The mighty 90's |
13:31 | Eigendur og lykilleikmenn El clasico | árgangur 80 |
13:44 | Dench | 1991 |
13:57 | árgangur 80 | Húsavíkurbræður |
14:10 | Dench | The mighty 90's |
14:23 | 1991 | Eigendur og lykilleikmenn El clasico |
14:36 | The mighty 90's | árgangur 80 |
14:49 | Húsavíkurbræður | 1991 |
15:02 | Eigendur og lykilleikmenn El clasico | Dench |