10 leikmenn á úrtaksæfingar

Harpa Jóhannsdóttir.
Harpa Jóhannsdóttir.

Við eigum flotta fulltrúa á úrtaksæfingar síðustu og næstu helgi eins og oft áður á úrtaksæfingar KSÍ sem fara fram á höfuðborgasvæðinu. Fimm drengir fóru síðustu helgi og um næstu helgi fara fimm stúlkur. Í U17 kvenna eigum við fjórar stelpur en einungis FH og Breiðablik eru með jafn marga leikmenn og við í 24 manna úrtaki.

Eftirfarandi leikmenn voru boðuð á æfingar:
Anna Rakel Pétursdóttir - U17
Fannar Hafsteinsson - U19
Gauti Gautason - U19
Harpa Jóhannsdóttir - U17
Hjörvar Sigurgeirsson - U17
Ívar Sigurbjörnsson - U19
Lára Einarsdóttir - U19 
Saga Líf Sigurðardóttir - U17
Vaka Rán Þórisdóttir - U17
Ævar Ingi Jóhannesson - U19