Aðalfundur Knattspyrnudeildar KA

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KA verður haldinn föstudaginn.21. febrúar 2014  kl 20:00 í KA-heimilinu.

Dagskrá aðalfundar
1. Formaður setur fundinn
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar deilarinnar lagðir fram til samþykktar
5. Kosning stjórnar og varamanna
6. Önnur mál. 

Stjórn Knattspyrnudeildar