Bjarki Þór og Ólafur Hrafn valdir í U17

Ólafur Hrafn og Bjarki Þór.
Ólafur Hrafn og Bjarki Þór.

Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Hrafn Kjartansson hafa verið valdir í U17 sem mætir Norðmönnum í tveimur æfingaleikjum í Kórnum um mánaðarmótin.

Leikirnir fara fram föstudaginn 28. febrúar og sunnudaginn 2. mars í Kórnum í Kópavogi. Leikirnir eru hluti af undirbúning liðsins fyrir milliriðil EM þar sem strákarnir mæta jafnöldrum sínum frá Lettlandi, Portúgal og Úkraínu.

Hópinn má sjá hér.