Meistaraflokkurinn okkar leikur æfingaleik gegn ÍA fimmtudaginn 27. febrúar. Leikurinn verður að öllum líkindum kl. 18:30 á KA-vellinum.
Gunnlaugur Jónsson sem þjálfaði meistaraflokk KA 2011-2012 tók við ÍA síðasta sumar. Undir hans stjórn hafa þeir náð ágætum úrslitum í vetur og stefna líklega beint upp aftur í Pepsideildina. Með liðinu leikur einnig Arnar Már Guðjónsson en 46 leiki og skoraði 8 mörk með KA 2008-2009.