10.09.2015
2. flokkur KA náði á dögunum að tryggja sig upp um deild í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þeir eiga enn eftir að leika einn leik í deildinni, gegn Þór, en það er ekkert lið sem getur náð þeim í 2. sæti deildarinnar. Afar ólíklegt þykir að KA muni tryggja sér deildarmeistaratitil enn þeir eru þremur stigum á eftir Fjölni sem er í 1. sæti og með mun lakari markatölu.
06.09.2015
Um helgina fóru fram 2 úrslitariðlar í 4.fl karla þar sem 4 lið voru í hvorum riðili. Allir leika við alla og sigurvegarinn fer síðan í úrslitaleikinn.