Fréttir

Þór/KA steinlá gegn Stjörnunni

KA valtaði yfir BÍ/Bolungarvík

Þór/KA tekur á móti Stjörnunni

Leikurinn á Ísafirði sýndur beint á netinu

Lykilleikur hjá 2. flokk í dag

Hrannar framlengir samning sinn út 2017

Hrannar Björn Steingrímsson skrifar undir tveggja ára samning við KA

Umfjöllun: 4-1 sigur á Þrótturum

KA vann í kvöld magnaðan sigur á Þrótturum 4-1 á Akureyrarvelli. Staðan í hálfleik var 2-1 KA í vil og í þeim síðari bætti KA við tveimur mörkum og vann sannfærandi sigur.

KA tekur á móti Þrótti í dag

Í dag (þriðjudag) tekur KA á móti liði Þróttar á Akureyrarvelli en leikurinn hefst kl. 18:15 og kostar 1.500kr inn fyrir 16 ára og eldri. Leikurinn er liður í 17. umferð 1. deildar karla og ljóst að leikurinn er mjög mikilvægur fyrir bæði lið.

Frábær sigur á Selfossi

KA gerði góða ferð á Selfoss á föstudagskvöld og lagði heimamenn með fjórum mörkum gegn engu. Góður fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum.

Selfoss tekur á móti KA í dag