Lengjubikarinn: KA - Leiknir R.

Þið heyrðuð það fyrst hér að þessi skorar á sunnud
Þið heyrðuð það fyrst hér að þessi skorar á sunnud

KA - Leiknir R. fer fram sunnudaginn 2. mars kl. 15:00 í Boganum.

Leiknir R. endaði með jafnmörg stig og KA síðasta sumar í 1. deildinni. Bæði lið unnu 9 leiki, eitt jafntefli, 8 töp og fengu 31 mark á sig. KA skoraði aftur á móti 38 en Leiknir 36 og enduðum við því sæti fyrir ofan þá. Það má því búast við hörkuleik á sunnudaginn ef marka má hversu jöfn liðin voru sumarið 2013.

Leikir Leiknis á árinu:
9. janúar 2-0 tap gegn Fram
17. janúar 2-1 sigur gegn ÍR
26. janúar 1-1 jafntefli gegn Fjölni
1. febrúar 3-1 tap gegn KR
15. febrúar 5-0 tap gegn Þór
24. febrúar2-2 jafntefli gegn HK