Fannar og Ævar með annan sigur á Svíþjóð

Ævar Ingi á þriðjud. - mynd: Hafðliði Breiðfjörð.
Ævar Ingi á þriðjud. - mynd: Hafðliði Breiðfjörð.

Fannar Hafsteins og Ævar Ingi voru báðir í byrjunarliði U19 ára landsliði Íslands sem vann sinn annan sigur á þremur dögum gegn Svíþjóð.

Fannar spilaði fyrri hálfleik og var Ævar Ingi tekinn útaf snemma í seinni hálfleik. Ísland gerði allar sjö breytingar sínar snemma í leiknum þar sem að eftir einungis 42. mínútna leik var staðan orðin 2-0 okkur í vil og Svíar komnir með tvö rauð spjöld og því einungis níu inná vellinum. Líkt og í fyrri leiknum stóðu okkar menn sig vel.

Umfjöllun fótbolti.net má lesa hér.