Gassi og Úlfar
Knattspyrnudeild KA og Úlfar Valsson skrifuðu undir 3 ára samning á dögunum. Úlfar er fæddur 1996 og er því einn af framtíðarleikmönnum KA, Úlfar hefur tekið þátt í tveimur leikjum með mfl KA í 1 deildinni í sumar og skoraði í sínum fyrsta leik.