Það líður ekki sú vika að það fari ekki fulltrúi frá KA suður á landsliðsæfingar. Má þar nefna að fyrstu þrjár helgarnar í nóvember hafa farið eða fara 10 ungmenni á æfingar.
1995
Lára Einarsdóttir með U23
1997
Bjarki Þór Viðarsson með U19
Ólafur Hrafn Kjartansson með U19
1998
Anna Rakel Pétursdóttir með U17
Harpa Jóhannsdóttir með U17
Hjörvar Sigurgeirsson með U17
1999
Aron Dagur Jóhannsson með U17
Daníel Hafsteinsson með U17
Margrét Árnadóttir með U17
Saga Líf Sigurðardóttir með U17