Þá er keppnistímabilinu lokið þetta sumarið og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Heimasíðan tók saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem KA-sport tók saman í sumar.
Mörk (Deild):
10 mörk Arsenij Buinickij
9 mörk Hallgrímur Mar Steingrímsson
6 mörk Ævar Ingi Jóhannesson
5 mörk Jóhann Helgason og Stefán Þór Pálsson
3 mörk Atli Sveinn Þórarinsson og Gunnar Örvar Stefánsson
1 mark Úlfar Valsson.
Mörk (Deild og bikar):
11 mörk Arsenij Buinickij
10 mörk Hallgrímur Mar Steingrímsson
9 mörk Ævar Ingi Jóhannesson
6 mörk Stefán Þór Pálsson
5 mörk Atli Sveinn Þórarinsson og Jóhann Helgason
3 mörk Gunnar Örvar Stefánsson
1 mark Úlfar Valsson
Stoðsendingar (Deild):
11 stoðsendingar Ævar Ingi Jóhannesson
10 stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson
4 stoðsendingar Jóhann Helgason
3 Stoðsendingar Arsenij Buinickij, Baldvin Ólafsson og Viktor Örn Guðmundsson
2 stoðsendingar Stefán Þór Pálsson
1 stoðsending Atli Sveinn Þórarinsson, Edin Beslija, Gunnar Örvar Stefánsson, Hrannar Björn Steingrímsson og Kristján Freyr Óðinsson.
Stoðsendingar (Deild og bikar):
11 stoðsendingar Ævar Ingi Jóhannesson
10 stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson
7 stoðsendingar Jóhann Helgason
3 Stoðsendingar Arsenij Buinickij, Baldvin Ólafsson og Viktor Örn Guðmundsson.
2 stoðsendingar Orri Gústafsson og Stefán Þór Pálsson.
1 stoðsending Atli Sveinn Þórarinsson, Bjarni Mark Duffield, Edin Beslija, Gunnar Örvar Stefánsson, Hrannar Björn Steingrímsson og Kristján Freyr Óðinsson.
Atkvæðamestu leikmenn í deild:
Hallgrímur Mar Steingrímsson 9 mörk og 10 stoðsendingar
Ævar Ingi Jóhannesson 6 mörk og 11 stoðsendingar
Arsenij Buinickij 10 mörk og 3 stoðsendingar
Jóhann Helgason 5 mörk og 3 stoðsendingar
Stefán Þór Pálsson 5 mörk og 2 stoðsendingar
KA-maður leiksins (Heimaleikir) :
Arsenij Buinickij (Víkingur Ó.)
Ævar Ingi Jóhannesson (Magni Bikar)
Davíð Rúnar Bjarnason (HK)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Tindastóll)
Bjarki Þór Viðarsson (Leiknir R.)
Stefán Þór Pálsson (KV)
Atli Sveinn Þórarinsson (Grindavík)
Arsenij Buinickij (Selfoss)
Srdjan Rajkovic (Þróttur R.)
Ævar Ingi Jóhannesson (Bí/Bolungarvík)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Haukar)
Ævar Ingi Jóhannesson (ÍA)
KA-maður leiksins (Útileikir) :
Ævar Ingi Jóhannesson (Þróttur R.)
Srdjan Rajkovic (Fram Bikar)
Atli Sveinn Þórarinsson (BÍ/Bolungarvík)
Stefán Þór Pálsson (Haukar)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (ÍA)
Karsten Vien Smith (Víkingur Ó.)
Arsenij Buinickij (HK)
Viktor Örn Guðmundsson (Tindastóll)
Ævar Ingi Jóhannesson (Leiknir R.)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KV)
Atli Sveinn Þórarinsson (Grindavík)
Jóhann Helgason (Selfoss)
Oftast menn leiksins:
Ævar Ingi Jóhannesson 5 sinnum
Hallgrímur Mar Steingrímsson 4 sinnum
Arsenij Buinickij 3 sinnum
Atli Sveinn Þórarinsson 3 sinnum
Stefán Þór Pálsson 2 sinnum
Srdjan Rajkovic 2 sinnum
Flestar spilaðar mínútur (Deild og bikar):
2015 mínútur (20+2 leikir) Jóhann Helgason
2006 mínútur (21+2 leikir) Hrannar Björn Steingrímsson
1981 mínútur (21+2 leikir) Hallgrímur Mar Steingrímsson
1980 mínútur (21+1 leikir) Ævar Ingi Jóhannesson
1946 mínútur (21+2 leikir) Arsenij Buinickij
1882 mínútur (19+2 leikir) Srdjan Rajkovic
1854 mínútur (19+2 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson
Gul spjöld:
Hallgrímur Mar Steingrímsson 5 gul + 1 gult
Atli Sveinn Þórarinsson 4 gul
Karsten Vien Smith 4 gul
Rauð spjöld:
Arsenij Buinickij 1 rautt
Gauti Gautason 1 rautt
Karsten Vien Smith 1 rautt
Haldið hreinu í leikjum:
7 sinnum
Magni Bikar
Tindastóll Heima
Leiknir R. Heima
Haukar Úti
Selfoss Heima
Tindastóll Úti
Haukar - Heima
Bikar mörk eru innan sviga
Mörk skoruð alls í sumar: 42 (7)
Mörk skoruð í fyrri hálfleik leikja: 17 (5)
Mörk skoruð í seinni hálfleik leikja: 25 (2)
Mörk skoruð frá 1-15 mínútu: 4
Mörk skoruð frá 16-30 minútu: 5 (2)
Mörk skoruð frá 31-45+ mínútu: 8 (3)
Mörk skoruð frá 46-60 mínútu: 7
Mörk skoruð frá 61-75 mínútu: 10
Mörk skoruð frá 76-90+ mínútu: 8 (2)
Mörk að meðaltali í leikjum hjá KA (Deild): 3,4
Skoruð mörk KA að meðaltali í leikjum í sumar(Deild): 1,9
Mörk fengin á sig að meðaltali í leikum í sumar(Deild): 1,5
Lengsti tími milli marka hjá KA: 183 mínútur
Minnsti tími milli marka hjá KA: 2 mínútur
Ekki tekist að skora:
4 sinnum
Fram (Bikar) Úti
Leiknir R. Heima
Þróttur R. Heima
Haukar Heima (Gerðum það samt)
Lengsti tími haldið hreinu: 215 mínútur
Minnsti tími milli marka fengin á sig: 1 mínúta
Gangur leikja hjá KA:
Lentu undir í leikjum: 10 sinnum
Komust yfir: 10 sinnum
Markalaus jafntefli: 2 sinnum
Lenda undir og gerðu jafntefli: 3 sinnum
Lenda undir og töpuðu: 5 sinnum
Lenda undir og unnu: 1 sinni
Komust yfir og misstu í jafntefli: 2 sinnum
Komust yfir og töpuðu: 1 sinni
Komust yfir og unnu: 8 sinnum
Mörk sóknarmanna (Arsenij, Gunnar Örvar og Stefán ): 17 mörk
Mörk miðjumanna (Hallgrímur, Jóhann, Úlfar og Ævar): 22 mörk
Mörk varnarmanna (Atli Sveinn): 3 mörk
Víti fengin í sumar: 4
Mörk skoruð úr vítum: 4
Víti dæmd á KA: 1
Mörk fengin á sig úr vítum: 1
Árangur á heimavelli og útivelli (Deild):
Á heimavelli: 13 stig af 33 mögulegum. (39%)
Á heimavelli: 18 mörk skoruð og 14 mörk fengin á sig.
Á útivelli: 18 stig af 33 mögulegum (55%)
Á útivelli: 24 mörk skoruð og 19 mörk fengin á sig
Árangur gegn liðum í efri hluta deildarinnar (1-6. sæti)
7 stig af 36 mögulegum. (19%)
Árangur gegn liðum í neðri hluta deildarinnar (7-12. sæti)
24 stig af 30 mögulegum. (80%)
Flestir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 486 áhorfendur (Gegn Víkingi Ó. í 1. umferð)
Fæstir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 328 áhorfendur (Gegn Leikni R. í 5. umferð)
Meðaltal áhorfenda á leik hjá KA í sumar (Heimaleikir): Aðeins voru gefnar upp áhorfendatölur í 4 af 11 heimaleikjum KA í sumar því ekki hægt að gefa upp meðaltal áhorfenda.
Samanburður síðasta keppnistímabils:
Sumarið 2013
Staða: 6.sæti
Stigafjöldi: 32 stig
Mörk skoruð: 38
Mörk fengin á sig: 31
Net: +7
Haldið hreinu: 7 sinnum
Markahæsti leikmaður: 6 mörk (Hallgrímur)
Sumarið 2014:
Staða: 8.sæti
Stigafjöldi: 31 stig
Mörk skoruð: 42
Mörk fengin á sig: 33
Net: +9
Haldið hreinu: 6 sinnum
Markahæsti leikmaður: 10 mörk (Arsenij)
Samanburður á síðustu fimm keppnistímabilum:
Staða í deild:
2014: 8.sæti (31 stig)
2013: 6. sæti (32 stig)
2012: 4. sæti (33 stig)
2011: 8. sæti (29 stig)
2010: 9. sæti (24 stig)
Mörk skoruð:
2014: 42 mörk
2013: 38 mörk
2012: 34 mörk
2011: 32 mörk
2010: 29 mörk
Mörk fengin á sig:
2014: 33 mörk
2013: 31 mörk
2012: 30 mörk
2011: 40 mörk
2010: 43 mörk
Tölfræði miðað við önnur lið deildarinnar:
Flest skoruð mörk: 3.sæti
Fæst mörk fengin á sig: 8-9. sæti
Besti árangur á heimavelli: 8. sæti
Besti árangur á útivelli: 4-5. sæti
Flest rauð spjöld: 6-8. sæti
Flest gul spjöld: 11. sæti
Markahæsti leikmaður: 4-6. sæti
Ungir leikmenn (Gjaldgengir í 2.flokk) sem léku sína fyrstu mótsleiki fyrir KA í sumar:
Bjarki Þór Viðarsson Fæddur 1997 (16 leikir)
Bjarni Mark Antonsson Fæddur 1995 (3 leikir)
Gauti Gautason Fæddur 1996 (17 leikir)
Ólafur Aron Pétursson Fæddur 1995 (1 leikur)
Ólafur Hrafn Kjartansson Fæddur 1997 (5 leikir)
Úlfar Valsson Fæddur 1996 ( 2 leikir)
Heildar tölfræði.
Leikjahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Leikir fyrir KA):
Hallgrímur Mar Steingrímsson 113 leikir
Atli Sveinn Þórarinsson 107 leikir
Jóhann Helgason 95 leikir
Davíð Rúnar Bjarnason 94 leikir
Orri Gústafsson 65 leikir
Ævar Ingi Jóhannesson 61 leikir
Markahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Mörk fyrir KA):
Hallgrímur Mar Steingrímsson 29 mörk
Jóhann Helgason 21 mörk
Ævar Ingi Jóhannesson 16 mörk
Atli Sveinn Þórarinsson 16 mörk
Arsenij Buinickij 11 mörk
Davíð Rúnar Bjarnason 7 mörk
- Aðalsteinn Halldórsson