27.01.2015
Það er mikilvægur leikur hjá meistaraflokki KA/Þór í Olís deildinni í dag þegar þær taka á móti HK, leikurinn hefst í KA heimilinu klukkan 19:30.
14.01.2015
Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir liðið í baráttunni í deildinni en stelpurnar eru að fikra sig hægt og rólega upp töfluna.
26.12.2014
Síðastliðinn laugardag, 20. desember, komu stelpurnar í Fram í heimsókn í KA-heimilið. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik en Fram sat í 4. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan KA/Þór var ögn neðar, eða í 7. sætinu með 7 stig.
18.12.2014
Það verður bein textalýsing frá leiknum á heimasíðu Akureyrar Handboltafélags og hefst hún líkt og leikurinn klukkan 18:30.
14.12.2014
Það var æfing hjá 7. og 8. flokki í handbolta í gær, laugardag, eins og venjulega nema að núna birtust á æfinguna Stekkjastaur og tveir bræður hans og leystu upp æfinguna með leikaraskap. Þeir gáfu svo krökkunum eitthvað gott í poka áður en þeir kvöddu.
11.12.2014
Eftir þrjá útileiki í röð, reyndar fjóra ef bikarleikurinn er talinn með, er loksins komið að heimaleik hjá Akureyri Handboltafélagi þegar Fram kemur í heimsókn á laugardaginn
09.12.2014
Akureyri hefur leik í Coca-Cola Bikarnum gegn Fjölni í Grafarvoginum á þriðjudaginn. Fjölnir leikur í 1. deild og situr sem stendur í 3. sæti deildarinnar, stigi á undan Hömrunum.
26.11.2014
Síðustu helgi fór 3. flokkur kvenna suður til þess að keppa tvo leiki. Á föstudeginum spiluðu þær bikarleik við Víking í 16-liða úrslitum og á sunnudeginum spiluðu þær svo við Fjölni í deildinni.