Fréttir

Akureyri mætir FH í Höllinni í dag, fimmtudag

Það er heldur betur mikilvægur leikur í dag klukkan 19:00 þegar Akureyri mætir FH í Íþróttahöllinni. Leikir liðanna hafa svo sannarlega verið dramatískir og skemmtilegir þannig að þetta er klárlega leikur sem enginn má missa af.

Árangurssinnað hugarfar

Miðvikudaginn 15. október kl. 18:15 mun Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik halda fyrirlestur á sal Brekkuskóla fyrir 3. og 4. flokk krakka í handbolta.

Handboltinn hikstar af stað hjá 4. flokki kvenna

4. flokkur kvenna hóf keppni á Íslandsmótinu um helgina með sitt hvorum heimaleiknum. 99 liðið spilaði gegn Selfoss á meðan 00 árgangurinn mætti Val.

Akureyri með útileik gegn Fram í dag - textalýsing

Nú er komið að útileik hjá Akureyri Handboltafélagi en liðið mætir í Framhúsið í Safamýrinni í dag klukkan 15:00. Hamrarnir unnu útisigur á Þrótti 23-25 í 1. deild karla í gær. Hamrarnir mæta ÍH í Kaplakrika í kvöld.

5 leikmenn 3. flokks KA/Þór í unglingalandsliðum Íslands

Ásdís Guðmundsdóttir, Sunna Guðrún Pétursdóttir og Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir hafa verið valdar í u-17 ára landsliðið en þær fara til Hollands á mánudagsmorguninn í æfingaferð. Arna Kristín Einarsdóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir hafa svo einnig verið valdar í u-19 ára landsliðið sem kemur einnig saman til æfinga í næstu viku.

KA/Þór - Haukar | 4. okt - kl. 14:00| KA heimilið

Leikur dagsins: Akureyri - Valur í Höllinni

Það eru sannkallaðir handboltadagar á Akureyri framundan - byrjum í Höllinni í dag og rétt að minna þá sem ekki hafa náð sér í Gullkort (stuðningsmannaskírteini) að koma tímanlega til að ná sér í kort.

Akureyri með mikilvæga heimaleiki í vikunni

Þessi vika verður ákaflega mikilvæg hjá okkar liði þar sem Akureyri leikur tvo heimaleiki. Á fimmtudaginn mæta Valsmenn í heimsókn og á sunnudaginn mæta Íslandsmeistararnir í ÍBV norður. Við skulum taka þessa tvo daga frá strax og fjölmenna í Höllina til að fá tvo sigra útúr þessari viku!

Stórsigur hjá 3. flokki KA/Þór

Stelpurnar byrja mótið því með stæl, unnu Gróttu með 15 mörkum í hreint út sagt frábærum leik.

Leikur dagsins: Heimaleikur Akureyrar gegn Stjörnunni

Þá er stóra stundin runnin upp, fyrsti heimaleikur Akureyrar á tímabilinu er í dag þegar strákarnir okkar taka á móti Stjörnunni úr Garðabæ. Akureyrarliðið hefur tekið töluverðum breytingum frá síðasta tímabili og margir bíða í óþreyju eftir að sjá liðið í alvöruleik