Fréttir

Meistaraflokkur KA/Þórs kemur vel undan sumri

Meistaraflokkur kvenna hjá KA/Þór keppti á æfingamóti í Vodafonehöllinni um helgina.

Æfingar að byrja hjá elstu krökkunum í handbolta

Æfingar í handbolta eru byrjaðar hjá 3. og 4. flokki kvenna og 3. flokki karla. Æfingar hjá 4. flokki karla hefjast næsta mánudag 17. ágúst kl. 16.30. Næsta æfing hjá 4. flokki kvenna er á morgun kl. 16.00 Næsta æfing hjá 3. flokki kvenna er á morgun kl. 17.15 3. flokkur karla er að æfa á fullu þessa dagana og verðu æfing hjá þeim í dag kl. 20.00 en þeir fara svo til Ungverjalands og taka þar þátt í móti í Veszprém, æfingar falla því niður til loka ágúst en hefjast þá að nýju.

Leikjaplan handboltans á landsmótinu

Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir handboltann á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri um Verslunarmannahelgina. KA sér um handboltann og er hann spilaður á föstudeginum frá 08:00-19:15

Frakklandsferð 4. flokks KA/Þór

Stelpurnar í KA/Þór 4. flokki luku á laugardaginn leik á sterku móti í Objat í Frakklandi. Pistill frá Stefáni Guðnasyni.

Yfirburðarárangur 6. flokks drengja 94-95

KA varð Íslandsmeistari í öllum liðum 6. flokks drengja í handbolta tvö ár í röð (1994 og 1995). Hér má sjá myndbönd frá afrekinu ásamt því að sjá liðsmyndir af öllum sex liðunum

Þegar KA lagði Ungverska stórveldið

Handknattleikslið KA náði þeim ótrúlega árangri þann 9. febrúar 1997 að leggja stórliðið Veszprém að velli í KA-Heimilinu 32-31 í 8-liða úrslitum Evrópukeppni Bikarhafa. Hér má sjá myndband frá leiknum

Lokahóf yngri flokka í handboltanum | Myndir

Á miðvikudaginn síðastliðin hélt handknattleiksdeildin lokahóf fyrir iðkendur sína í KA-heimilinu. Að venju var gríðarlega vel mætt á hófið, þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir árangurinn í vetur, ásamt því sem allir fengu pítsu og gosglas. Þá stjórnaði Einvarður Jóhannsson keppni milli krakka og foreldra-/þjálfara af sinni alkunnu snilld. Loks gátu krakkarnir fengið hraðamælingu á skotum sínum og æft skothitni sína. Myndir má sjá inn í fréttinni

Tilkynning frá handknattleiksdeild

Lokahóf yngri flokka handboltans

Lokahóf KA/Þórs á laugardaginn var