10.04.2015
Akureyri tekur á móti ÍR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins og verður að sigra! Sigri Akureyri knýr liðið fram oddaleik en tapist leikurinn er tímabilið búið. Nú verðum við einfaldlega að troðfylla Höllina og sjá til þess að strákarnir sigri!
10.04.2015
að er svo sannarlega í nógu að snúast um þessa helgi hjá handboltafólki á Akureyri. Það er ekki bara meistaraflokkur karla hjá Akureyri og Hömrunum sem er í eldlínunni
30.03.2015
Akureyri leikur sinn síðasta heimaleik í Olís-Deildinni í kvöld þegar FH kemur í heimsókn. FH situr í 4. sæti deildarinnar á meðan Akureyri er í 5. sæti, þrjú stig skilja liðin að. Það er frítt inn á leikinn og því um að gera að fjölmenna í Höllina og upplifa magnaðan handboltaleik.
29.03.2015
3. flokkur karla tóku við deildarmeistarabikarnum í handbolta fyrir 2. deildina eftir tvo góða sigra á ÍR um helgina í KA heimilinu.
Þeir höfðu þónokkra yfirburði í deildinni og unnu sannfærandi með 7 stiga mun og 222 mörk í plús.
27.03.2015
Taktu mánudaginn frá - þér er boðið á leik Akureyrar og FH. Auk þess verða fjölmargir handboltaleikir á dagskrá um helgina! Bein textalýsing á leik KR og Hamranna
23.03.2015
4. flokkur karla á eldra ári tryggði sér um helgina deildarmeistarartitilinn í 3. deild eftir sigur á Herði frá Ísafirði.
Það má geta þess að meiri hluti liðsins er af yngra ári.
20.03.2015
Það er svo sannarlega hægt að tala um stórleik í Íþróttahöllinni á laugardaginn þegar Íslandsmeistarar ÍBV og nýkrýndir bikarmeistarar koma norður
13.03.2015
Líkt og margan grunaði þá setur veðrið heldur betur strik í reikninginn varðandi handboltaleiki helgarinnar og er þegar búið að fresta flestum leikjum sem fyrirhugaðir voru.
12.03.2015
Í dag heldur íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri til Færeyja þar sem stelpurnar taka þátt í undankeppni EM. Tvær stúlkur frá KA/Þór eru í hópnum, þær Sunna Guðrún Pétursdóttir og Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir.
11.03.2015
Strákarnir í 3. flokki KA unnu góðan sigur á Þór í kvöld, 21-27 þegar liðin mættust í Íþróttahúsi Síðuskóla.