3. flokkur karla deildarmeistarar í handbolta

Deildameistararnir eftir bikarafhendingu
Deildameistararnir eftir bikarafhendingu

3. flokkur karla tóku við deildarmeistarabikarnum í handbolta fyrir 2. deildina eftir tvo góða sigra á ÍR um helgina í KA heimilinu.
Þeir höfðu þónokkra yfirburði í deildinni og unnu sannfærandi með 7 stiga mun og  222 mörk í plús.
Hér má sjá fleiri myndir frá síðasta leik og verðlauna afhendingunni.