4. flokkur karla á eldra ári tryggði sér um helgina deildarmeistarartitilinn í 3. deild eftir sigur á Herði frá Ísafirði.Það má geta þess að meiri hluti liðsins er af yngra ári.Hér má sjá hópinn með bikarinn.