06.04.2016
Aron Dagur átti frábært mót í milliriðli EM U17 ára landsliða. Hann hélt hreinu gegn Austurríki og Grikklandi og fékk einungis á sig eitt mark gegn Frakklandi.
31.03.2016
Aron Dagur hélt hreinu gegn Austurríki og leikur gegn Frakklandi í dag.
31.03.2016
Saga Líf byrjaði í tapi gegn Serbíu með U17 ára liði Íslands í milliriðli EM.
22.03.2016
Þór/KA sigurðu Selfoss 2-0 síðasta laugardaginn og á fimmtudaginn leika þær aftur en nú gegn Breiðablik.
17.03.2016
Aron Dagur og Saga Líf hafa verið valin í lokahópa hjá U17 ára liðum Íslands sem leika í milliriðlum EM á næstu dögum.
16.03.2016
Það er búið að draga í happdræti meistaraflokks KA í knattspyrnu