Fréttir

Umfjöllun: KA áfram í bikarnum eftir framlengingu

KA lagði Tindastól í kvöld í 2. umferð í Borgunarbikarnum eftir framlengingu 2-1. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.

Birkir og Haukur Heiðar á leið á EM

KA-mennirnir Birkir Bjarnason og Haukur Heiðar Hauksson voru valdir í 23 manna lokahóp Íslands sem tekur þátt í Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

KA-TV: Mörkin úr 3-0 sigrinum á Fram

Umfjöllun: Öruggur sigur í fyrsta leik

KA og Fram mættust í dag í 1.umferð Inkasso-deildarinnar á gervigrasinu á KA-vellinum.

KA-TV: KA - Fram í beinni netútsendingu

Fyrsti leikurinn í dag klukkan 16:00

Tveir dagar í fyrsta leik | KA spáð 1. sæti í Inkassodeildinni

Nú eru aðeins tveir dagar í fyrsta leik KA manna í Inkassodeildinni 2016 og eftirvæntingin gífurleg.

Gauti Gautason leitar á önnur mið

Gauti Gautason hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnudeild KA um að fá að leita á önnur mið.

Æfingaferð - Dagur 7 og Heimferðardagur

Æfingaferð - Dagur 5