Fréttir

KA spjallið: Guðmann Þórisson

KA tekur á móti Keflavík á Akureyrarvelli laugardaginn 4. júní klukkan 14:00 í stórleik enda var báðum liðum spáð upp fyrir tímabilið.

KA - Keflavík á laugardaginn á Akureyrarvelli

KA leikur sinn fyrsta leik á Akureyrarvelli í sumar á laugardaginn (4. júní) þegar liðið tekur á móti Keflavík klukkan 14:00.

KA-TV: Leiknir F. - KA | Bein útsending

KA-TV er mætt á Reyðarfjörð og sýnir beint leik Leiknis F. og KA í 4. umferð Inkasso deildarinnar sem fer fram í Fjarðarbyggðarhöllinni. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hvetjum við alla til að fylgjast vel með gangi mála, áfram KA!

KA spjallið: Hrannar Björn Steingrímsson

Bakvörður okkar KA-manna hann Hrannar Björn Steingrímsson mætti í Árnastofu í dag og ræddi þar málin við Siguróla Magna

Enn laus pláss í Arsenalskólanum

Arsenalskólinn fer fram dagana 13.-17. júní á KA svæðinu og er enn laus pláss. Það er því um að gera að drífa í því að skrá börnin til leiks enda hefur verið mikil ánægja með skólann undanfarin ár.

2. fl: KA/Dalvík/Reynir - Tindastól/Hvöt/Kormákur

Í dag, fimmtudag, tekur 2. flokkur KA/Dalvík/Reynis á móti Tindastól/Hvöt/Kormák í Bikarkeppninni. Leikurinn fer fram á KA-Velli klukkan 19:00 og hvetjum við að sjálfsögðu alla til að mæta og styðja strákana til sigurs.

Þór/KA - KR á laugardaginn

Á laugardaginn mætast Þór/KA og KR í Pepsideildinni á Þórsvelli kl. 13:00.

Þór/KA náði jafntefli gegn meisturunum (myndband)

Kvennalið Þórs/KA náði jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á útivell í gær en lokatölur voru 1-1. Liðið er komið með 4 stig eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar.

KA-TV: Grindavík - KA | Borgunarbikar

KA mætir til Grindavíkur í dag og mætir þar heimamönnum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla en leikurinn hefst klukkan 17:30.

KA spjallið: Juraj Grizelj

KA mætir til Grindavíkur á morgun þar sem liðin leika í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. KA-TV stefnir á að sýna leikinn beint á netinu