Æfingaferð mfl kk til Alicante

Rajko og Juraj fengu loksins ávextina sína
Rajko og Juraj fengu loksins ávextina sína

Eins og einhverjir vita að þá héldu meistaraflokkur karla í knattspyrnu utan í gær og verða í viku á Alicante, Spáni.

Við ætlum að reyna færa ykkur fréttir, myndir og annað sem okkur dettur í hug af strákunum. 

Hægt verður að fylgjast með okkur á eftirfarandi miðlum:

Facebook: https://www.facebook.com/aframka
Twitter: https://twitter.com/KAakureyri
Snapchat: Schiottararnir (Sjá mynd hér að neðan sem hægt er að taka mynd af og þá bætist aðgangurinn sjálfkrafa við hjá ykkur)

Svo koma inn á kvöldin dagbækur líðandi dags. (Dagur 1 og 2 koma inn í kvöld)

Schioth